Laxveiði í Blöndu og yfirfall

Eins og menn vita þá fór Blanda á yfirfall snemma í ár eða þann 4. ágúst. Lengi fram eftir vetri leit alls ekki út fyrir svo snemmbúið yfirfall þar sem vatnsstaða lónsins var með minnsta móti. En svo brast á rigningarsumarið mikla og því fór sem fór. Landsvirkjun kættist en veiðimenn síður. Enda fór það svo að veiði í Blöndu …

Vefsalan opnar fyrir laxveiði 2019

Við vorum að opna vefsöluna okkar fyrir næsta tímabil og nú þegar eru nokkrir feitir bitar í boði. Má þar til að nefna opnun á svæði 2 í Blöndu og fleiri góða daga á svæðum 2 og 3. Júlí er nánast uppseldur á svæði 2 og eru síðustu dagarnir í boði inni á vefsölu.  Á næstu dögum mun svo enn …

Eystri Rangá – Laxveiði 2019

Eystri Rangá var flott í sumar og litlu munaði að hún tæki toppsætið af Ytri en aðeins munaði 92 löxum á ánum í lok sumars.  Eystri stórbætti sig á milli ára og fór hún úr 2143 löxum árið 2017 í 3960 laxa árið 2018 sem er hvorki meira nér minna en 84% aukning! Við eigum von á að Eystri haldist …

Leirvogsá – laxveiði 2019

Leirvogsá hjaraði við í sumar sem leið og skilaði í heildina um 300 löxum. Við bindum vonir við enn meiri veiði á næsta ári þar sem in á mikið inni og það er bara spurning um tíma hvenær hún nær toppári aftur.  Við kynnum til leiks örlítið breytt fyrirkomulag næsta sumar. Nú má veiða á maðk allt tímabilið nema á …

Úthlutun í Laxveiði 2019

Kæru veiðimenn, Nú erum við búnir að hafa samband við alla þá sem voru að veiða hjá okkur í sumar og bjóða dagana aftur. Ef ekki hefur verið haft samband við þig og þú hefur hug á að halda dögunum endilega vertu í sambandi hið fyrsta.  Nú er almenn sala hafin hjá okkur og við eigum fullt af frábærum leyfum …

Lokatölur úr Langadalsá

Hann Aron Jóhannsson heldur úti stórskemmtilegri FB síðu um Langadalsá. Hann birti nýlega lokatölur úr ánni ásamt fróleik um helstu flugur og veiðistaði: Lokatölur laxveiðinnar úr Langadalsánni hljóðuðu upp á 237 laxa eða 99 löxum meira en á síðasta ári þannig að batinn er umtalsverður.Einnig veiddist. 31 sjóbleikja . Aflahæstu staðir voru: Hesteyrarfljót (35), Kirkjubólsfljót (23), Tíu-Ellefu (21), Laugarstrengur (19), Túnfljót …

Allt í keng í Stóru Laxá!

Loksins kom að því að nóg rigndi til þess að laxinn færi að ganga upp í Stóru Laxá. Tóti tönn var með hópi manna á svæðinu og tóku þeir fagnandi á móti gusunni sem heltist inn.  Þeir félagar veiddu 60 laxa á tveimur vöktum og var sá stærsti 103 CM. Stóra gefur alltaf af sér veislu á haustin og nú …

Laxveiðin 2019 – Bókanir hafnar!

Kæru veiðimenn, Nú þegar þessu tímabili fer að ljúka erum við strax farin að horfa til þess næsta.  Framboðið hjá Lax-Á verður með nánast óbreyttu sniði að því undanskildu að við verðum ekki lengur með Miðdalsá. Við höldum öllum verðhækkunum í lágmarki og flest svæði standa í stað í verði, sum lækka eins og til dæmis Leirvogsá og Svartá en örfá …

Lausar stangir í Leirvogsá

Við eigum eitthvað af lausum stöngum nú til loka tímabils í Leirvogsá.  Leirvogsá er skemmtileg síðsumars enda má finna í henni töluvert af laxi og einnig er mikið um vænan sjóbirting. Athugið að eingöngu er leyfð fluguveiði í september.  Þeir félagar Elías og Ólafur fóru til að mynda í túr í vikunni og gerðu góða ferð: Við frændurnir fórum í …

Stóra Laxá að hrökkva í gang?

Eins og menn vita getur Stóra Laxá oft gefið ævintýralega veiði á haustin þegar laxinn gengur upp ánna úr Hvítá.  Skilyrði þurfa öll að vera hin ákjósanlegustu til að laxinn hreyfi sig úr jökulvatninu, það þarf að rigna hressilega.  Í vikunni gerði álitlegar bunur og líf færðist í ána. Árni Baldursson tók til að mynda 7 stykki í beit úr …