Laxinn mættur í Tungufljót

Árni Baldursson kíkti í Tungufljót og landaði fjórum löxum á klukkutíma, laxinn er því aldeilis mættur! Þeir sem hafa prófað vita að leitun er að fallegri veiðistað en við fossinn Faxa, auk þess er ekki svo langt að skreppa í fljótið úr höfuðborginni. Við eigum töluvert laust næstu daga og verðið er með þvi hagstæðasta á markaðnum. Stangarverð frá kr.15800. …

Fínt skot í Stóru Laxá og líflegt víða

Við heyrðum  í dönskum veiðimönnum sem brostu hringinn eftir að hafa tekið sex stórlaxa á svæði fjögur í Stóru Laxá. Ásgarður í Soginu er að hrökkva í gang, einn kom á land á morgunvaktinni og þeir misstu annan. Blanda heldur áfram að gefa vel og á morgunvaktinni komu 22 laxar á svæði eitt. Blanda 1 nálgast 400 veidda laxa sem …