Lax-Á hefur nokkra ágæta kosti á sínum snærum þegar kemur að silungsveiði. Sum af okkar svæðum í silungsveiði opna þann fyrsta apríl og eru því kjörin til að hefja tímabilið. Hér að neðan má sjá framboðið í silungsveiði hjá Lax-Á.

Ásgarður – silungur. 

Tímabilið hefst 01.04 og lýkur 20.09. Þrjár stangir eru leyfðar á svæðinu.

Hér má lesa sér til um svæðið: Ásgarður – silungur


Tungufljót – silungur.

Tímabilið hefst 01.04 og lýkur 20.09.  Þrjár stangir eru leyfðar á svæðinu.

Hér má lesa sér til um svæðið: Tungufljót silungur


Blanda – vorveiði

Tímabilið hefst 15.04 og lýkur 15.05. Fjórar stangir eru leyfðar á svæðinu.

Blanda Vor


Svartá – silungur

Tímabilið hefst 20.06 og lýkur 30.09. Tvær stangir eru leyfðar á svæðinu.

Svartá – silungur