Lokatölur úr Stóru Laxá

Nú er veiði lokið í Stóru Laxá enn eitt árið og hafa aflatölur oft verið betri en þó endaði áin með heildarveiði upp á 480 laxa. Eins og flestir vita var fordómlaust ástand við flestar ár í sumar á vestanverðu landinu þar sem þurrkar léku þær grátt og var Stóra engin undantekning frá því.   Áin var illveiðanleg stóran hluta af …

Veislan að byrja í Stóru laxá!

Eftir úrehellið síðustu daga er Stóra Laxá aldeilis að taka við sér. Við höfum heyrt frá mönnum af öllum svæðum sem hafa verið að fá hann og mikið af honum.  Tómas Sigurðsson var einn að veiðum á svæði 4 í morgun og setti í 12 laxa en landaði 6. Árni Baldursson hafði verið þar á undan honum og lent í …

Forfallastangir á svæði 1&2 í Stóru Laxá!

Við vildum benda á að við vorum að fá nokkra frábæra daga á svæði 1&2 í Stóru í endursölu. Ekki þarf að fjölyrða um veisluna sem getur orðið þegar byrjar að rigna og tilvalið að skella sér í alvöru veiði í lok sumars. Veislan er í raun byrjuð en Árni Baldursson fékk 13 laxa á dagsparti þegar gerði skúr um …

Af svæði 4 í Stóru Laxá

Hann Nökkvi Svavarsson skelti sé eina morgunvakt upp á svæði fjögur og sendi okkur þennan pistil og þessa fallegu mynd.  Við skutumst tveir félagar uppí Stóru-Laxá IV síðastliðinn laugardag og náðum bara morgunvaktinni, þurftum svo að bruna í bæinn. Fórum beinustu leið í Bláhyl og röltum okkur svo uppí Hundastapa og veiddum okkur niður í Bláhyl. Við urðum varir við …

Veisla á svæði 4 í Blöndu!

Hann Sindri Már Pálsson var við veiðar í Blöndu 4 og lenti í sannkallaðri veislu. Hann hafði eftirfarandi að segja eftir túrinn:  Það var mikið líf á svæðinu. Við lönduðum 10 löxum, af þeim slepptum við 2. Annar þeirra var 91cm hængur. Fyrir utan þennan hæng voru allir fiskarnir bjartir og ekki búnir að vera lengi í ánni. Stærðin á …

Gaman í Tungufljóti

Tungufljót í Biskupstungum leynir á sér. Fljótið hafur ekki verið átakanlega mikið stundað en yfirleitt þegar menn hafa farið hafa þeir verið að hafa þetta 1-5 lax yfir daginn. Vissulega hafa sumir núllað en það er lax þarna.  Róbert Jóhann fór ásamt bróður sínum Aron Tómasi  í fljótið og höfðu þeir fjóra á land úr Faxa á kvöldvaktinni.  Við eigum …

Góð skot í Tungufljóti

Tungufljót í Biskustungum hefur verið að gefa fína skot undanfarið. Veiðin hefur ekki verið mikið stunduð en þeir sem fara hafa verið að fá einn til fimm laxa á dag.  Mest er veiðin upp við Faxa en önnur svæði eins og Breiðan hafa líka verið að gefa. Magnús Harri fór í vikunni og landaði 80 cm hrygnu sem er á …

Fréttir af Hallá

Hallá á Skagastönd er skemmtileg lítil tveggja stanga á sem skilar yfirleitt alltaf sínu á hverju sumri.  Áin hefur ekki verið mikið stunduð undanfarið en þar er samt greinilega lax. Stefán Sveinsson frá Skagaströnd kíkti í gær og lenti í flottri veiði og tók nokkra nýgengna laxa.  Magnús fór í ána í sína árlegu veiðiferð fyrr í sumar og veiddi …

Flottur dagur í Blöndu!

Þrettán laxar veiddust á svæði eitt í Blöndu í gær og þrír laxar á svæði 3.  Ágætis veiði hefur verið á svæði eitt en efri svæði hafa því miður ekki verið sérlega sterk í sumar. Við erum að vona að hann fari nú að ganga af auknum krafti upp eftir.  Við eigum daga í Blöndu á næstunni á góðum kjörum …

Vin í eyðimörkinni!

Þetta hefur vægast sagt verið ótrúlega skrýtið sumar í laxveiðinni og við erum að sjá tölur úr flestum ám sem engin fordæmi eru fyrir. Við skulum vona að við þurfum aldrei aftur að upplifa svona ár þar sem fer saman geigvænlegur vatnsskortur og laxleysi. Úr þessu er eingöngu hægt að vona að veislan skelli á þegar fer að rigna að …