Laxinn mættur í Tungufljót

SONY DSC

Árni Baldursson kíkti í Tungufljót og landaði fjórum löxum á klukkutíma, laxinn er því aldeilis mættur! Þeir sem hafa prófað vita að leitun er að fallegri veiðistað en við fossinn Faxa, auk þess er ekki svo langt að skreppa í fljótið úr höfuðborginni.

Við eigum töluvert laust næstu daga og verðið er með þvi hagstæðasta á markaðnum. Stangarverð frá kr.15800.

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is