Stóra Laxá svæði 3….

Vantar skemmtilega veiðimenn í tvö skemmtileg 2 daga Júlí holl á svæði 3 í Stóru Laxá. Dagarnir eru 6 – 8/7 og 11 – 13/7 , 2 stangir eru á svæði 3. Lítið sætt cozy veiðihús fylgir veiðinni , 2 tveggja manna herbergi , úti grill og heitur pottur .. ágætis aðstaða. Á svæði 3 er alger friður og ró , ekkert fólk, þarna ertu einn með náttúrunni að skottast með ánni að elta laxa, verðið er kr: 42.000.- pr. stöng pr. dag . kr. 21.000 á dag ef að tveir/tvö deila stöng. Allar uppl. hjá Árna arnibald@lax-a.is , sími 898 3601