Hann Magnús Þorvaldsson er ásamt fjölskyldu sinni í Hallá líkt og hann hefur gert til tuga ára. Magnús þekkir Hallá vel enda hokinn af reynslu. Fjölskyldan lenti í sannkölluðu Mallorcaveðri sem er hreint ekki besta veiðiveðrið þó að sólin geri útiveruna vissulega ánægjulega. En sól eða rigning virðist ekki skipta máli þegar Magnús og fjölskylda eru annars vegar því alltaf …
Veiðisaga: Var hann sá stærsti til þessa?
Við fáum einstaka sinnum skemmtilegar veiðisögur frá veiðimönnum og í dag barst okkur ein frá Þorleifi Pálssyni, en það nafn ættu flestir að þekkja sem sækja Langadalsá eða Hvannadalsá á Vestfjörðum. Þorleifur lenti í sannkölluðu ævintýri í Langadalsá í sumar sem hann segir hér frá: „Ég er mjög svo staðbundinn stangaveiðimaður og veiði einkum í ám við Ísafjarðardjúp, það er …