Lax-á býður upp á fjölmarga kosti þegar kemur að laxveiði á Íslandi.

Við erum með ár í öllum stærðum allt frá tveggja stanga ám þar sem menn sjá um sig sjálfir upp í stærri ár þar sem full þjónusta er keypt með leyfunum. Hér að neðan má sjá framboðið hjá okkur í laxveiði. 


Tveggja stanga laxveiðisvæði hjá okkur eru eftirfarandi:

Leirvogsá: Leirvogsá

Hallá á Skagaströnd: Hallá

Stóra Laxá Svæði III: Stóra Laxá III


 

 

Þriggja stanga laxveiðisvæði eru eftirfarandi:

Hvannadalsá: Hvannadalsá

Blanda III: Blanda III

Sog Ásgarður: Sog Ásgarður

Blanda IV: Blanda IV


Fjögurra stanga laxveiðisvæði:

Blanda I (Full þjónusta): Blanda I

Blanda II: Blanda II 

Stóra Laxá IV: Stóra Laxá IV

Stóra Laxá I&II: Stóra Laxá IV

Langadalsá: Langadalsá

Svartá: Svartá

Tungufljót: Tungufljót


Laxveiðisvæði með fleiri en tíu stöngum: 

Eystri Rangá (Full þjónusta): Eystri Rangá