Góður túr í Hallá

Hann Magnús Þorvaldsson er ásamt fjölskyldu sinni í Hallá líkt og hann hefur gert til tuga ára. Magnús þekkir Hallá vel enda hokinn af reynslu. Fjölskyldan lenti í sannkölluðu Mallorcaveðri sem er hreint ekki besta veiðiveðrið þó að sólin geri útiveruna vissulega ánægjulega. En sól eða rigning virðist ekki skipta máli þegar Magnús og fjölskylda eru annars vegar því alltaf …