Ytri Rangá á besta tíma 2020

Við eigum örfáar stangir eftir í Ytri Rangá á besta tíma í sumar. Dagsetningar sem um ræðir eru:

19-22.07

24-28.07

30.07 -03.08

Eigum 2-4 stangir á þessum dögum eftir og hægt að bóka minnst einn dag í senn. Skyldugisting og fæði er í Ytri Rangá.

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is