Vildarklúbbstilboð Lax-Á

Við sendum félögum í vildarklúbbnum okkar eftirfarandi tilboð í vikunni og er tilboðið enn í fullu gildi fram til 17.05. 

Ert þú ekki örugglega í Vildarklúbbnum? Hægt er að skrá sig ókeypis hér: Vildarklúbbur


Kæri Veiðimanður,

Nú er veiðin hafin og vonandi hafa flestir náð að sveifla priki við vatn. Af okkar svæðum er það helst að frétta að vorveiðin í Leirvogsá sló í gegn og er uppseld. Margir hafa gert ágæta veiði og hafa fiskar upp að 80cm veiðist. 

Hér koma fyrstu tilboð ársins og eru þau eingöngu bókanleg af meðlimum Vildarklúbbs Lax-Á.

Að þessu sinni einblínum við á Svartá og Blöndu. Nú styttist í opnun Blöndu og verður afar spennandi að sjá hvernig hún fer af stað. Svartá á líka mikið inni eftir mögur ár. 

Fleira er í boði en tiltekið er í póstinum og Jóhann Davíð verður í samningsskapi út þessa viku. Beint númer: 5316101 og emill: jds@lax-a.is   

Öll verð miðast við eina stöng/pakka á dag. Hægt er að kaupa einn eða fleiri daga í senn.

Við minnum á að í vefsölunni okkar má finna gott úrval af leyfum næsta sumar: Vefsala


Blanda 1

12-14 júní. Listaverð fyrir eina stöng með gistingu og fæði fyrir einn er 140.700. Vildarklúbbsverð 115.000 á dag. 

26 -30 júní. Listaverð fyrir eina stöng með gistingu og fæði fyrir einn er 185.300. Vildarklúbbsverð 145.000 á dag. 

12-15 júlí.  Listaverð fyrir eina stöng með gistingu og fæði fyrir einn er 220.000. Vildarklúbbsverð 170.000 á dag. 

31.07 – 03.ágúst.   Listaverð fyrir eina stöng með gistingu og fæði fyrir einn er 172.000. Vildarklúbbsverð 135.000 á dag.

Aukamenn á stöng greiða kr. 30.000 á dag. 

Hér má lesa sér til um hið dásamlega svæði: Blanda 1
 


Svartá,

Seldar minnst tvær stangir saman í pakka. Verð er fyrir tvær stangir í einn dag.

4-7 júlí. Listaverð fyrir tvær stangir á dag: 104.000. 
Vildarklúbbsverð 70.000 á dag eða 35 þús stöngin.

13-17 júlí.  Listaverð fyrir tvær stangir á dag: 130.000
Vildarklúbbsverð 90.000 á dag eða 45 þús stöngin.

30.07-03 ágúst.  Listaverð fyrir tvær stangir á dag: 220.000
Vildarklúbbsverð 170.000 á dag eða 85 þús stöngin.

14-18 ágúst.  Listaverð fyrir tvær stangir á dag: 220.000
Vildarklúbbsverð 150.000 á dag eða 75 þús stöngin.

24-28 ágúst.  Listaverð fyrir tvær stangir á dag: 180.000
Vildarklúbbsverð 130.000 á dag eða 65 þús stöngin.

8-12 september. Listaverð fyrir tvær stangir á dag: 120.000
Vildarklúbbsverð 90.000 á dag eða 45 þús stöngin.

Hér má lesa sér til um: Svartá
 


Blanda II, III og IV.

Tilboð á dagsetningum í ágúst og september.  Jóhann Davíð veitir nánari upplýsingar og gefur tilboð – jds@lax-a.is