Veiðisvæði vikunnar – Stóra 4

Veiðisvæði vikunnar að þessu sinni er Stóra Laxá – svæði 4.  Svæði fjögur í Stóru er hreint stórfenglegt laxveiðisvæði og líklega eitt það fallegsta í heimi.

Svæðið veiða fjórar stangir og fylgir með gott hús með heitum potti og fimm herbergjum.

Við erum að bjóða tvær stagnir á dag með húsi á verði frá 65.000 eða 32.500 kall stöngin sem eru fantagóð kjör í laxveiði.

Hægt er að kaupa leyfi hér: https://www.lax-a.is/voruflokkur/stora-laxa-iv/

Tilboðsverð gildir til 30.04

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is