Veiðisvæði vikunnar 17.04

Við kynnum með stolti veiðisvæði vikunnar sem er valið svæði í hverrri viku þar sem við bjóðum á góðum kjörum valin holl.

Að þessu sinni er svæðið Stóra Laxá III sem er tveggja stanga svæði með fínu húsi.

Vikuna 17-24.04 bjóðum við daginn með tveimur stöngum, húsið og svæðið prívat á verði frá 59.000 á dag samtals.

Hægt er að skoða og kaupa leyfi hér: https://www.lax-a.is/voruflokkur/stora-laxa-iii-2/

Veiðikveðja – Jóhann Davíð jds@lax-a.is