Vefsalan opnuð

Kæru Veiðimenn,

Við höfum sett vefsöluna okkar í loftið. Til að byrja með eru í vefsölunni dagar í Langadalsá og Hallá en við munum á næstu dögum og vikum auka framboðið. 

Margir flottir dagar í boði í þessum ám. Hallá býður upp á frábæra ódýra fjölskylduveiði og Langadalsá er einfaldlega ein skemmtilegasta fluguveiðiá á landinu.

Hér má sjá úrvalið: Vefsala

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is