Vefsalan opnar fyrir laxveiði 2019

Við vorum að opna vefsöluna okkar fyrir næsta tímabil og nú þegar eru nokkrir feitir bitar í boði. Má þar til að nefna opnun á svæði 2 í Blöndu og fleiri góða daga á svæðum 2 og 3. Júlí er nánast uppseldur á svæði 2 og eru síðustu dagarnir í boði inni á vefsölu. 

Á næstu dögum mun svo enn bætast í framboðið.

Daga í vefsölu má skoða hér: Vefsala Lax-Á

 

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is