Vefsalan hefur verið opnuð

Kæru veiðimenn,

Okkur er ánægja að tilkynna að vefsalan okkar hefur verið opnuð. Mest allt framboð okkar á veiðileyfum má finna nú þegar á vefsölunni en örlitlu á eftir að bæta við.

Við laumuðum inn tilboðum á nokkrum veiðisvæðum í tilefni af opnun og margir áhugaverðir bitar eru enn til ráðstöfunnar.

Góða skemmtun á árbakkanum í sumar.

Smellið hér til að komast beint á Vefsölu

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is