Vefsalan er að fara í gang

Kæru veiðimenn,

Við kynnum nú til leiks nýja vefsölu á nýrri síðu. Vefnum agn.is hefur verið lagt og allt okkar starf fer nú fram á síðunni lax-a.is.

Í fljótlega sendum við út hlekk á vefsöluna okkar til meðlima í vildarklúbbnum . Almenn opnun verður svo á þriðjudag.

Ef þú vilt fá forgangshlekk og ert ekki í klúbbnum þá er um að gera að skrá sig. Það kostar ekkert, en meðlimir fá reglulega send tiboð á leyfum.

Vildarklúbbur

Töluvert magn veiðileyfa er í boði strax í upphafi en þeim á eftir að fjölga enn frekar á næstunni.

Við vekjum athygli á að margir dagar eru á tilboði í tilefni opnunar nýrrar vefsölu.

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is