Vefsalan að opna

Kæru veiðimenn,

Vð erum um þessar mundir að dæla inn leyfum í vefsöluna okkar og er nú þegar komið töluvert framboð á netið. 

Meðal annars má núna finna spennandi daga á svæðum tvö og þrjú í Blöndu.  

Hér er hægt að kynna sér framboðið: Vefsala Lax-Á

Veiðikveðja – Jóhann Davíð – jds@lax-a.is