Vefsala Lax-Á

Kæru veiðimenn,

Við vildum minna á að við erum alltaf að bæta í vefsöluna okkar.

Nú nýlega settum við inn síðsumarsdaga í Blöndu 2. Það er ákaflega ódýr og athyglisverður kostur, stangardagurinn er ekki nema á 15-17 þúsund og er þá gisting innifalin. Blanda hefur haldið sér mjög vel fram á haust síðustu ár og ekki hefur orðið yfirfall á ánni.

Við minnum líka á gjafabréfin okkar sem eru frábær gjöf fyrir veiðimanninn í fjölskyldunni.

Hér má finna vefsölu Lax-Á: Vefsala

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is