Vefsala Lax-Á

Við erum alltaf að bæta við bæði ám og framboði í vefsöluna hjá okkur og bjóðum upp á glæsilegt úrval. 

Nú nýlega vorum við að bæta við leyfum í Langadalsá sem má finna hér: Langadalsá

Svo vorum við að bæta við vorveiðinni í Blöndu: Blanda Vorveiði

Athugið að þó framboðið í vefsölunni sé gott þá er það ekki tæmandi í öllum tilvikum. 

Ef þið viljið forvitnast um eitthvað sem er ekki að finna í vefsölu endilega sendið undirrituðum póst.

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is