Tilboð í Ytri Rangá

Nú eru stangir í YTRI RANGÁ komnar á tilboð í vefsölu vegna erlendra ferðamanna sem komust ekki í ljósi ástandsins og erum við því að selja stangir sem opnuðust. Þetta er á prime time í ánni svo við vonum að innlendir veiðimenn njóti góðs af því og komist í Ytri Rangá á besta tíma á verði sem hefur ekki verið áður í boði á besta tíma.

Hægt er t.d. að kaupa stangir í næstu viku á 125.000kr á dag og er hús og fæði greitt á staðnum.