Tilboð í laxveiði á næstunni

Vefsalan hjá okkur er stútfull af veiðleyfum og nú næstu daga eru margir feitir bitar á tilboði.

Í Blöndu má finna daga á mörgum svæðum nú á næstunni á tilboði.

Við eigum líka daga í Svartá, Langadalsá og Hallá svo eitthvað sé nefnt.

Athugið að við gefum ekki frekari afslátt af afsláttarverðum og bestu verðin eru alltaf í vefsölunni.

Endilega kynnið ykkur framboðið hér í Vefsölunni  – Vefsala Lax-Á

Veiðikveðja 

Jóhann Davíð