Fullt af laxi í Tungufljóti!

Salmon fishing in Iceland, laxveiði í íslenskri á, lax-a.net

Óskar Örn og Sindri Már voru við veiðar í Tungufljóti í gær og lentu heldur betur í ævintýri. Þeir félagarnir lönduðu hvorki meira né minna en átta löxum og misstu einn. Tvær fallegar 75 cm hrygnur fóru í klak og er óhætt að segja að Tungufljótið sé komið í gang. ” Laxinn var á í hverju kasti í fossinum og …