Silungasvæði Tungufljóts – Ágætis opnunardagur

Tveir ungir og efnilegir veiðimenn kíktu á silungasvæði Tungufljóts 1.apríl síðastliðinn og opnuðu þar með veiðiárið hjá okkur Lax-á. Fengu þeir félagar ágætis veður til veiða þó að það hafi hvesst þegar leið á daginn. Þeir gerðu ágætis hluti á efri hluta silungasvæðisins en annar veiðimannanna, Arnar Tómas Birgisson, sendi okkur stutta línu yfir veiði dagsins. „Þetta var mjög fìnt …