Stuð í Tungufljóti

Tungufljót heldur áfram að gefa og eru að koma á land þetta 2-6 fiskar flesta daga. 

Á morgunvaktinni í gær komu þrír fiskar á land og þar af einn 89cm sem sjá má á meðfylgjandi mynd.

Í heildina eru komnir 169 fiskar úr fljótinu. 

Veiðikveðja 

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is