Stóra Laxá svæði IV- Lausar stangir

Kæri veiðimenn,

 

Það losnuðu hjá okkur nokkarar stangir í Stóru Laxá svæði fjögur í september. Við viljum vekja sérstaka athygli á dögunum 17-20.09 sem er frábær tími á svæðinu.

Stangirnar má nálgast hér í vefsölunni: Stóra Laxá 

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is