Stóra Laxá komin í vefsölu!

Grænland veiðibúðir lax-a.

Við vorum að skella öllum svæðum í Stóru Laxá inn í vefsöluna hjá okkur.

Stóra Laxá er einstök veiðiá sem hefur alltaf átt sinn aðdáendahóp og þar má finna marga af fallegustu veiðistöðum á landinu. 

Hér má skoða laus veiðileyfi í Stóru Laxá: Vefsala

Frábær holl á lausu á öllum svæðum!

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is