Stóra Laxá 1 og 2 … 9 – 11/7 2021

Stóra Laxá auglýsir eftir skemmtilegum hópi veiðifólks til að veiða sig helgina 9 til 11 Júlí hádeigis til hádeigis. Þetta er spennandi tími í Stóru Laxá gott vatn og mikil stórlaxavon , ágætis sjálfsmennsku veiðihús fylgir með svæðinu, 4 tveggja manna herbergi .. svefnpláss fyrir 4 .. og heitur pottur til að slaka á eftir vinnusaman dag. Þetta er svæði 1 og 2 , við getum útvegað leiðsögumenn … skemmtilega reinslubolta sem tryggja ykkur hámarks árangur í veiðunum! Verðið er 57.000.- pr. stöng pr. dag .. flott að vera tveir veiðimenn um stöng og splitta kostnaðinum. Hafið samband við Árna Baldursson arnibald@lax-a.is gsm 898 3601