Stóra 4 – júnídagar!

Stóra Laxá er að jöfnu langbest í upphafi og lokum tímabils. Svæði 4 sem er efsta svæðið á sér snemmgengin stofn sem rýkur beint upp eftir þeagar hann mætir í júní. Og þetta er allt stórlax, menn hafa séð þá yfir tuttugu pundin.

Undiritaður getur ekki mælt nægjanlega mikið með því að skella sér á svæði 4 í júní, byrjun júlí þegar allt er að vakna og stórlax er undir.

Við vorum að bæta stöngum í vefsöluna á bilinu 29.06 -04.07 og má kaupa þá hér: https://www.lax-a.is/voruflokkur/stora-laxa-iv/

Veiðikveðja

Jóhann – jds@lax-a.is