Stefnir í spennandi opnun í Stóru Laxá

Nú styttist í að stóra Laxá opni og við erum orðin ákaflega spent fyrir opnuninni. Svæði fjögur opnar fyrst eða þann 27.06 en hin svæðin opna svo 30.06.

Menn sem hafa kíkt upp í gljúfur á svæði 4 töldu hvorki meira né minna en 15 stórlaxa á Hólmabreiðu. Þið getið rétt ímyndað ykkur fjörið þegar fyrsta flugan skautar yfir hópinn.

Við eigum næst lausar stangir í Stóru laxá sem hér segir:

 

 

 

Svæði 4

6-7.07 = 4st – 8-13.07 =3st

Svæði 3

02-08.07

Svæði 1&2

06-15.07

Veiðikveðja

Jóhann Davíð

jds@lax-a.is