Stangir í Ytri Rangá

Vegna forfalla eigum við nokkrar stangir lausar í Ytri Rangá á fábærum tíma í sumar. 

Um er að ræða dagana 11-12.07 og 14-16.07. Þessi vika gaf um 800 laxa árið 2016. 

Kaupa má leyfin hér á vefsölunni: Ytri Rangá leyfi

Veiðikveðja –

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is