Stakar vaktir í Eystri Rangá

Kæru veiðimenn,

Við höfum fengið nokkuð margar fyrirspurnir í sumar um stakar vaktir í Eystri Rangá. Við höfum nú séð okkur fært að bjóða upp á stakar vaktir fram til loka tímabilis hjá okkur í ánni.

Hver vakt er á sérstöku tilboðsverði eða eingöngu 30.000 krónur. Nú er lag til að prófa að veiða í einni bestu laxveiðiá landsins þar sem stórlaxahlutfallið er yfir 80% í sumar.

Stangirnar er eingöngu hægt að kaupa í vefsölu hér: Eystri Rangá – vefsala 

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is