Sog Syðri Brú 2016

Syðri Brú er eitt af mjög fáum einnar stangar svæðum á landinu. Svæðið hefur verið sérlega vinsælt þar sem það er stutt frá höfuðborginni og þar hefur verið reist glæsilegt veiðihús.

Við eigum enn reyting af leyfum eftir í Syðri Brú og verðið er eingu frá 23.500 upp í 52.000 á „præm tæm“. Fyrir þann pening fá menn öldungis fínt sumarhús og prívat veiðisvæði með leyfi fyrir eina fluguveiðistöng til að egna fyrir tifandi stórlaxinn á Landaklöppinni.

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is