September í Stóru Laxá …

Síðustu September dagarnir í Stóru Laxá…
September er tíminn , stórlaxarnir að skríða upp úr Hvítá og nóg af vatni í haustrigningunum , haustveiðin í Stóru Laxá er ein sú allra besta á Íslandi , það sem laust er núna er:
Svæði 1 og 2 , 7 – 9 September og 11 – 13 September.
Svæði 3, 10 – 12 September og 22 – 24 September.… See More