Ný heimasíða Lax-Á

Við kynnum með stolti nýja heimasíðu Lax-Á. Hún fór ögn fyrr í loftið en ætlað var vegna þess að sú gamla gaf endanlega upp öndina. Ekki eru því öll ársvæði uppfærð en það mun gerast á næstu dögum.

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is