Norðurá komin í vefsölu!

Kæru vinir,

Við höfum bætt nokkrum frábærum hollum í Norðurá á sumri komanda í vefsölu. Bæði er þar að finna holl á aðalsvæði með gisti og fæðisskyldu og einnig í Norðurá II þar sem menn sjá um sig sjálfir eins og kóngar í ríki sínu.

Hægt er að skoða framboðið í Norðurá I hér: https://www.lax-a.is/voruflokkur/nordura-i/

Og hér má finna Norðurá II: https://www.lax-a.is/voruflokkur/nordura-ii/

Veiðikveðjur,

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is