Meter í Stóru 4

Veiðimenn í Stóru Laxá á svæði 4 áttu góða daga við veiðar og veiddi Esther Vogel þar meters langan hæng í fallegu veðri.

Hér er hægt að sjá lausa daga framundan á svæði 4 í vefsölu.