Losnuðu flottir dagar á Svæði II í Blöndu

Vegna forfalla hjá erlendum veiðimanni voru að losna flottir dagar á svæði II í Blöndu. 

Dagarnir sem um ræðir eru 7-13.07 sem er frábær og ódýr tími á svæði 2. Þarna sjá menn um sig sjálfir í mat og drykk í veiðihúsinu Móbergi. 

Hér má sjá dagana og ganga frá kaupum í vefsölunni: Blanda 2

Einnig er hægt að hafa samband við undirritaðan.

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is