Losnaði frábær tími í Blöndu 4

Vegna forfalla var að losna frábær tími í Blöndu 4 eða 15-18 júlí. Hólahvarf er upptekið þessa daga þannig að veiðihúsið Móberg fylgir með þar sem menn elda ofan í sig sjálfir.

Margir hafa saknað þess að geta ekki séð um sig sjálfir í Blöndu 4 og er hér því komið kærkomið tækifæri fyrir þá. Auk  þess er þetta gulltími á svæðinu. 

Hægt er að kaupa beint í vefsölunni hér : Blanda IV Vefsala

Eða með því að hafa samband við undirritaðann.

Jóhann Davíð –  jds@lax-a.is