Lifnar yfir Stóru Laxá

Grænland veiðibúðir lax-a.

Heldur hefur verið rólegt yfir veiðunum í Stóru Laxá enda hamfaravatn í ánni að því leiti að hún svo ákaflega vatnslítil.

Hann Arnar Jón var að ljúka veiðum á svæði 4 og sá seinasta morguninn göngu skríða inn, stóra jafnt sem litla. Sjö nýjir fiskar voru á pallinum og þrír nýjir í gær, fiskur í Skerinu og fiskur að ganga upp í Klapparhyl. 

En að öðru varðandi Stóru Laxá! 

Nú er búið að koma fyrir tveim kistum, annarri í Bergsnös og hinni i Laxárholti.

Gott væri að fá 2 flottar snemmgengnar hrygnur og 3 netta hænga í hvora kistu.