Lax-á ehf auglýsir eftir sumarstarfsmanni!

Lax-á ehf auglýsir eftir sumarstarfsmanni á skrifstofuna 

 

Starfsemi Lax-á felst fyrst og fremst í sölu á skot- og stangveiðiferðum bæði á Íslandi og erlendis ásamt rekstri veiðihúsa og hótels

Lax-á er leiðandi fyrirtæki í veiðiferðaþjónustu á Íslandi ásamt því að starfa á Grænlandi ogí Skotlandi

 

Starfssvið:

  • Sala veiðileyfa, símsvörun, skipulagning ferða, skrif á vef og viðhald sölusíðu. Önnur tilfallandi verkefni

 

Hæfniskröfur: 

  • Áhugi og reynsla af veiðiskap 
  • Reynsla af sölumennsku og ferðaskrifstofustörfum kostur 
  • Nákvæmni, stundvísi og ábyrgð, hæfni í mannlegum samskiptum
  • Þekking á bókhaldskerfi DK kostur
  • Þekking á WordPress vefumsjónarkerfi 
  • Almenn tölvukunnátta (Word, Excel,Outlook.) 
  • Góð ensku og íslenskukunnátta – önnur tungumál kostur 
  • Ágæt ritfærni á íslensku og ensku

 

Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.  

 

Umsóknir óskast sendar í tölvupósti til: 

Jóhann Davíð Snorrason – Markaðs & sölustjóri Lax-Á

Tölvupóstfang: jds@lax-a.is 

Umsóknarfrestur er til og með 27.05.