Laust holl í Svartá helgina 26-28.ágúst

Vegna óvæntra forfalla erlendra veiðimanna eru fjórar stangir lausar í Svartá í Austur-Húnavatnssýslu helgina 26. – 28. ágúst. Seljast allar saman, en tveir dagar í senn kemur einnig til greina. Tilboðsverð á stöng á dag er kr. 55.000. Veiðihús er innifalið í verðinu. Nánari upplýsingar í síma 897 4525 eða h.asgeirsson@simnet.is