Lausir dagar á næstunni í Stóru Laxá

Það eru lausir nokkrir dagar á næstunni í Stóru Laxá, og lofar áin góðu eftir rigningar síðustu daga. Á næstu dögum er hægt að kaupa staka stöng í sólarhring, en vanalega eru 2 seldar saman. Hér er hægt að sjá betur hvað er laust á svæði 1&2, einnig svæði 3 og svæði 4.