Lausar stangir vegna forfalla

Við eigum lausar stangir í Norðurá og Nes svæðinu í Aðaldal í lok júlí og byrjun ágúst.

Eftirfarandi stangir eru lausar:

Norðurá 1

27 til 30 júlí – 1.stöng

Laxá Nes

15-18/8 – 1.stöng

Nánari upplýsingar fást á johann@lax-a.is