Lausar stangir í Ytri Rangá

Veiðin í Ytri Rangá er með því betra sem gerist hér á landi þessa dagana. Hver dagur er að skila yfir 100 löxum í bók og nýr fiskur að ganga. Lax-á er með tveggja til þriggja daga holl til sölu í Ytri Rangá núna í júlí en þau eru eingöngu fáanleg með því að hafa samband við skrifstofu Lax-á í síma 531-6100 eða á tölvupósti á johann@lax-a.is

Eftirfarandi holl eru laus:

19-21.júlí

23-25.júlí

25-28.júlí

Jóhann Torfi – johann@lax-a.is