Lausar stangir í Ytri Rangá

Vegna forfalla eigum við tvær stangir í Ytri Rangá lausar 2-3 ágúst og eru þær á tilboðsverði í vefsölunni: Ytri Rangá – tilboð

Frábær veiði hefur verið í Ytri Rangá undanfarið  og þetta er síðasta tækifærið til að skella sér í ána. Fyrstur pantar, fyrstur fær.

Veiðikveðja

Jóhann Davíð