Lausar stangir í Ytri Rangá

Eins og veiðimenn vita hefur gengið frábærlega í Ytri Rangá það sem af er sumri og haf veiðst hátt í 200 laxar suma daga. Í dag skreið áin svo yfir 2000 laxa múrinn. Vegna forfalla eigum við nokkrar stangir í ánni á næstu dögum sem við seljum á góðum kjörum, við eigum eina stöng í fyrramálið sem fer á 40.000 krónur.

Úrvalið má sjá hér: Ytri Rangá veiðileyfi

Fyrstir koma, fyrstir fá.

Veiðikveðja,

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is