Laus laxveiðileyfi í Blöndu 2016

Blanda hefur verið feikivinsæl og nú eru fá leyfi eftir fyrir sumarið 2016. Við höfum tekið saman vænlegustu bitana sem eftir eru.

Blanda I

  1. jún – 1. Júl. 1 stöng.

9-10. júl. 2 stangir.

Svo ekkert fyrr en eftir 15. ágúst.

Blanda II

12-14 júl. 2 stangir.

9-11 ágúst. 2 stangir.

Svo stangir eftir 16. Ágúst.

Blanda III

12-15 júl. 1 stöng.

9-12. ágúst. 2 stangir.

Svo stangir eftir 15. Ágúst.

Blanda IV

20-29. júní. 3 stangir

3-4. júlí. 3 stangir

10-11. júlí. 3 stangir.

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is