Laus holl í Blöndu 2

Við minnum á að það losnuðu ákaflega flottir dagar í Blöndu II 6-12.07. Sami maður hefur haft þessa daga undanfarin ár og þeir því ekki í sölu fyrr en nú.

Stangarverð er einungis kr. 33.500 með gistingu í Móbergi.

Hægt er að tryggja sér stöng með því að smella hér: Blanda II

Veiðikveðja 

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is