Kynningar frestast um helgina

Kynningar sem stóð til að halda í Tungufljóti á laugardaginn og Stóru Laxá svæði 4 á sunnudaginn frestast vegna mikillar rigningar. Við látum vita fljótlega með nýjar dagsetningar og hlökkum til að sjá sem flesta.

Kynningin á svæði 4 er full en hægt er að skrá sig á biðlista og nokkur laus pláss eru eftir í Tungufljóti.